Ég er með æði fyrir hringtreflum. Er búin að gera þrjá á síðustu vikum. Gerði tvo úr Abuelita Merino Worsted og einn úr Fyberspate Scrumtious DK. Þeir eru allir æðislegir.
Hæ Ég heiti Kristín og kíki stundum á prjónabloggið þitt. Sjálf er ég ekki svona dugleg en þó alltaf að prjóna eitthvað smá! Mig langar sjúklega að fá uppskriftina að þessum klukkuprjónshringtreflum, þeir eru ekkert smá Juicy! Kv. Kristín
Hæhæ! Er einhver möguleiki að fá uppskriftina af þessum hringtreflum? Hef lengi langað að prjóna mér svona en ekki fundið neitt sem hefur heillað mig nógu mikið! nema núna! :) Kv. Hafrún!
Hæ :) er algjör byrjandi í prjóni - velti því fyrir mér hvort hringtrefill sé ekki akkúrat málið til að byrja á!? Einstaklega fallegir treflarnir þínir - og litirnir girnilegir :), þessi fjólublái er virkilega fallegur. Vænt þætti mér um ef þú myndir vilja senda mér uppskriftina. Með þökk, Sif
Hæ
ReplyDeleteÉg heiti Kristín og kíki stundum á prjónabloggið þitt. Sjálf er ég ekki svona dugleg en þó alltaf að prjóna eitthvað smá! Mig langar sjúklega að fá uppskriftina að þessum klukkuprjónshringtreflum, þeir eru ekkert smá Juicy!
Kv. Kristín
Hæhæ, sendu mér póst á uea2@hi.is og ég skal redda því :)
ReplyDeleteHæhæ!
ReplyDeleteEr einhver möguleiki að fá uppskriftina af þessum hringtreflum? Hef lengi langað að prjóna mér svona en ekki fundið neitt sem hefur heillað mig nógu mikið! nema núna! :)
Kv.
Hafrún!
Hæ :) er algjör byrjandi í prjóni - velti því fyrir mér hvort hringtrefill sé ekki akkúrat málið til að byrja á!? Einstaklega fallegir treflarnir þínir - og litirnir girnilegir :), þessi fjólublái er virkilega fallegur. Vænt þætti mér um ef þú myndir vilja senda mér uppskriftina.
ReplyDeleteMeð þökk,
Sif
Sælar allar, ef þið viljið nálgast uppskriftina þá er bara um að gera að senda mér póst á uea2@hi.is.
ReplyDelete