
Ég notaði eitthvað mjúkt Phildar garn, úr Föndru, í hausinn og hendurnar en Tove úr Europris í kjólinn. Mér gekk reyndar ferlega illa að festa hausinn á þannig að hann varð svolítið teygður. En ég er samt nokkuð ánægð með útkomuna. Þetta var allavega mun skemmtilegra og ódýrara en að fara út í búð og kaupa tilbúinn bangsa :)
Hér er svo daman með gripinn:

Oh hún er greinilega hrifin mín væri sko alveg til í svona
ReplyDelete