Sunday, April 17, 2011

Myndamont

Ég hef verið að dunda mér við að mynda þær flíkur sem ég hef prjónað. Fékk systur mína og frænku til að sitja fyrir og hér er sýnishorn:

Sunday, April 3, 2011

Klukkan mínÉg kláraði þennan kjól í gær.
Uppskriftin er úr Lopablaði og garnið er léttlopi. Ég breytti samt munstrinu og teiknaði sjálf eftir hugmyndum úr Sjónabók.
Ég er frekar ánægð með útkomuna.