Thursday, March 6, 2014

Ný uppskrift - Mosi lopapeysa


Ég var að ljúka við uppskrift af þessari peysu á íslensku. Það er hægt að nálgast hana í gegnum Ravelry eða hérna:


Peysan er prjónuð úr tvöföldum plötulopa og kemur í 5 stærðum.

Allar ábendingar um villur eða hvað má betur fara eru vel þegnar :)