Monday, May 10, 2010

Ullarsápa



Keypti þetta í Yggdrasil um dagin og er voða ánægð. Ég prófaði að nota smá svona Wool Care í staðin fyrir hárnæringu og það kemur vel út. Finnst nefnilega stundum eins og hárnæring geri lopapeysurnar of mjúkar, þær verða að hafa karakter.

1 comment:

  1. Elska þessar vörur, nota þær einmitt á prjónlesið :)

    ReplyDelete