Tuesday, November 16, 2010

Nýtt sjal


Ég kláraði nýtt sjal í gær. Þetta er annað Nightsongs sjalið sem ég geri og ég er bara nokkuð ánægð með það. Ég blandaði saman einbandi og Drops alpaca þannig að það er mjúkt og svona skemmtilega yrjótt á litinn.

No comments:

Post a Comment