Sunday, April 17, 2011

Myndamont

Ég hef verið að dunda mér við að mynda þær flíkur sem ég hef prjónað. Fékk systur mína og frænku til að sitja fyrir og hér er sýnishorn:

7 comments:

 1. Flottar myndir!
  Þú ert búin að prjóna svakalega mikið af fallegum flíkum!! :þ

  ReplyDelete
 2. Þetta er eins og að fletta í gegnum prjónablað! Flottar myndir og fallegt allt sem þú ert búin að prjóna.

  ReplyDelete
 3. BIG LIKE
  Rosalega flott hjá þér :)

  ReplyDelete
 4. Rosalega flott :)
  Blái kjóllinn á mynd nr 2 með innföldum vösunum .,., er hægt að kaupa uppskrift hjá þér af honum?
  Kv.Linda

  ReplyDelete
 5. Uppskriftin af bláa kjólnum með vösunum er til á www.ravelry.com og heitir Still Light. Hún er s.s. ekki eftir mig :)

  ReplyDelete
 6. Hæ! Gráa peysurna á mynd nr6.... er hægt að kaupa uppskriftir hjá þér af þeim?
  Kv. Hedda (hedvig.ahlsten@gmail.com)

  ReplyDelete
 7. Unnur (prjónastelpa)October 10, 2011 at 4:04 PM

  Báðar peysurnar á mynd nr. 6 eru úr lopablaði nr. 12. Sniðin eru reyndar gerð upp úr mér en munstrin fást í blaðinu. Ég held meira að segja að peysan með hvíta stroffinu sé frí á www.istex.is.

  ReplyDelete