Monday, November 25, 2013

Ný peysa og vettlingar

Ég kláraði nýlega þessa lopapeysu og vettlinga úr plötulopa og Evilla ull.Er rosalega ánægð með peysuna. Konan sem pantaði hana valdi litina sjálf og ég er ekki frá því að ég muni nota þessa samsetningu aftur.

No comments:

Post a Comment