Friday, October 14, 2011

Krókódílahekl


Ég ætla að vera með námskeið í krókódílahekli næsta mánudag (17. okt.) Þetta verður ein kvöldstund þar sem ég kenni aðferðina og hvernig maður gerir sjal. Þáttakendur þurfa ekki að kunna að hekla þótt það sé auðvitað kostur.
Áhugasamir geta kíkt á facebook síðuna mína Prjónanámskeið og prjónavörur og fengið frekari upplýsingar.

No comments:

Post a Comment