Ég ákvað að byrja á verkefni sem felur það í sér að prjóna eitt sjal úr hverjum sumarlit fyrir sig í plötulopanum. Reyndar get ég ekki gert úr alveg öllum því það er ekki til einband sem passar við en ég ætla að gera úr öllum sem ég get.
Núna er ég búin með báða bleiku litina, þann fjólubláa og er hálfnuð með gula. Ég vonast síðan til að geta selt sjölin þegar ég er búin ... ef ég tími ;)
Notar þú einfaldan plötulopa og einband? Hvaða stærð af prjónum notar þú? :)
ReplyDeleteJá og ég nota prjóna nr. 5,5 :)
DeleteKemur mjög vel út, ætla að fikra mig áfram með þetta. :)
ReplyDelete