Thursday, October 27, 2011

Systuhúfan


Ég fæ rosalega oft fyrirspurnir um þessa húfu og ætla eiginlega að svara þeim bara öllum núna.

Málið er að ég á ekki þessa hönnun og finnst ég ekki hafa neinn rétt á að vera að deila uppskriftinni þangað sem mér sýnist. Þótt ég væri alveg til í að dreifa henni þá er það því miður bara ekki mitt að gera, a.m.k. ekki án leyfis.

No comments:

Post a Comment