Saturday, January 21, 2012

Að búa til prjónamunstur

Mér finnst ótrúlega gaman að búa til mín eigin lopapeysumunstur. Reyndar heppnast þau misvel en eftir að ég fór að nota www.prjonamunstur.is þá gengur það aðeins betur. Mæli með þessari síðu fyrir þær sem langar að prófa og fikta.

(Höfundur er auðvitað ég)

No comments:

Post a Comment