Friday, January 13, 2012

Nýtt vesti

Ég kláraði nýlega vesti úr Létt-lopa og Evilla plötulopa. Litirnir í því finnst mér voðalega fallegir en myndi aldrei ganga í þeim sjálf samt enda prjónaði ég vestið til að selja á Etsy. Í grunninn notaði ég uppskriftina af Vormorgunn en munstrið er af barnapeysunni Él.


Ég er ofsalega hrifin af Evilla plötulopanum og finnst passa mjög vel að nota tvöfaldan svoleiðis með Létt-lopa. Hann er nefnilega aðeins fíngerðari en plötulopinn okkar.

2 comments:

  1. I like your sweaters a lot! I don´t understand icelandic and the authomatic translation is awful :( but it doens´t matter I enjoy looking at your pics!! // Patricia

    ReplyDelete