Wednesday, November 13, 2013

Tímaleysi

Mig langar svo að geta lesið og prjónað á sama tíma. Það myndi einfalda lífið mitt svo mikið því þá gæti ég lesið heimildir fyrir ritgerðina mína og samt gert eitthvað skemmtilegt um leið. Það myndi líka spara mér tíma því ég þarf bæði að lesa og prjóna nokkra hluti sem voru pantaðir hjá mér. Hugsa að þetta sé líka framkvæmanlegra heldur en að fjölga klukkutímunum í sólarhring ... ;)


4 comments:

 1. Hljóðbækur. Alveg frábær leið til að prjóna og "lesa" á sama tíma.

  ReplyDelete
  Replies
  1. Haha já auðvitað!
   Veit samt ekki hvort ég fæ "leiðinlegar" fræðibækur sem hljóðbækur :P

   Delete
 2. og margir nota svona standa sem fást í búðum sem selja vörur fyrir sjúklinga, ætlaðir fyrir bækur og spjaldtölvur fyrir þá sem eiga erfitt með að halda á hlutunum. hef séð að þetta fæst t.d. hjá Eirberg.
  kv. Fríða

  ReplyDelete
 3. Sæl! Hvaða prjónanámskeið er í bóði hjá þér? (Ég er ekki á facebook lengri og því get ég ekki skoðið þar.)
  Bestu kveðjur frá annan prjóna-addict á Íslandi ;)

  PS: Fann klukkuprjón-treflinum þínum á ravelry - mjög fallegur! Var að leita nákvæmt svoleiðis, ætla að prjóna hann handa syster mína.

  ReplyDelete