Friday, March 25, 2011

Garngredda ...

Ég er svo mikill garnpervert. Í gær byrjaði ég á enn einu sjalinu (Gail, Nightsongs enn og aftur), í þetta skiptið úr Abuelita merino-silkiblöndu úr Handprjón.is. Þetta er sko alveg 40% silki eða eitthvað og shit þetta er svo gordjöss garn!
Ég stoppaði inn á milli bara til að klappa stykkinu og dást að því. Íhugaði jafnvel að fara í búðina og kaupa upp lagerinn ...

No comments:

Post a Comment