Ég setti uppskriftina af álfahúfunni minni á blað í gær, bæði á íslensku og ensku.
Hún er núna til sölu á Ravelry undir nafninu "Little gnome hat" en ég setti líka link hér til hliðar. Maður þarf víst ekki að vera með aðgang að Ravelry til að nota hann. Mjög sneddí ;)
Sæl. Falleg húfa, er hægt að kaupa þessa uppskrift á íslensku hjá þér? Kveðja
ReplyDelete