Ég hef ekki tíma fyrir allar hugmyndirnar í kollinum á mér. Það er svo margt sem mig langar að prjóna og gera en hef ekki pláss fyrir í dagskránni. Get eiginlega ekki beðið eftir því að sumarið komi. Þá hef ég "ekkert" betra að gera en að prjóna. Ég meina hvað getur ein BA ritgerð tekið mikinn tíma frá því sem skiptir máli? ... ;)
No comments:
Post a Comment