Thursday, August 25, 2011

Lítil peysa á litla skvísu

Ég kláraði þessa í dag og er ofboðslega ánægð.


Uppskriftin er á Ravelry og heitir Pepper. Garnið sem ég notaði heitir Cascade 220 og er frá Handprjón.is.
Peysan er prjónuð frá hálsmáli og niður og það er lítið sem ekkert saumavesen því listarnir eru prjónaðir um leið og búkurinn. Mjög sneddí.


Dóttir mín er alsæl og heimtar jafnvel að fá að sofa í henni.

2 comments: