Monday, August 8, 2011

Stutterma lopapeysa

Ég gerði um daginn stutterma lopapeysu. Reyndar var það þannig að ég var að laga til í garninu mínu og fann hálf kláraðan búk af lopapeysu sem ég man ekkert hvernig átti að enda. En ég ákvað s.s. að nota hann í þessa peysu þar sem liturinn smellpassaði við Evilla ullina sem ég var nýbúin að kaupa.

Sniðið er mín eigin samsuða en munstrið er úr Lopi 30.


No comments:

Post a Comment