Ég fór í Kringluna í dag og sá mér til mikillar gleði að Hagkaup er búið að stækka og bæta prjónadeildina sína. Nú er meira úrval og meira pláss. Sá ekki betur en að nú fengist garn frá bæði Sandnes og Gjestal auk lopans.
Þótt ég sé meira fyrir að versla í sérvöruverslunum þá er þetta ánægjuleg breyting og myndir segja meira en mörg orð :)
No comments:
Post a Comment