Var að klára þessa lopapeysu úr tvöföldum plötulopa. Munstrið er mín eigin aðlögun á einhverju gömlu munstri sem ég man ekki hvað heitir ... Loki eða eitthvað.
Hún varð aðeins víðari en ég ætlaði að hafa hana en það er kannski allt í lagi því hún er ætluð í sölu og þarf ekkert að passa á mig :p
Mér finnst sauðalitirnir alltaf fallegastir í lopapeysur og hef sérstakt dálæti á þessum grábrúna tóni.
Sæl,
ReplyDeleteEr hægt að kaupa þetta mynstur af þér?
Kv. Anna Sif
Hæhæ, ég á það nú reyndar ekki til. Prjónaði bara eftir gömlu munstri.
DeleteSæl ert hægt að fá að kaupa peysur hjá þér?
ReplyDeletekv Erla
Hæhæ, já sendu mér póst á unneva82@gmail.com. Getur líka skoðað hér: https://www.etsy.com/shop/unneva.
Deletehæhæ, hvaða litir eru þetta? Manstu litanúmerin? eru þetta 4 litir?
ReplyDelete