Tuesday, September 10, 2013

Ný lopapeysa

Var að klára þessa lopapeysu úr tvöföldum plötulopa. Munstrið er mín eigin aðlögun á einhverju gömlu munstri sem ég man ekki hvað heitir ... Loki eða eitthvað.
Hún varð aðeins víðari en ég ætlaði að hafa hana en það er kannski allt í lagi því hún er ætluð í sölu og þarf ekkert að passa á mig :p




Mér finnst sauðalitirnir alltaf fallegastir í lopapeysur og hef sérstakt dálæti á þessum grábrúna tóni.

5 comments:

  1. Sæl,
    Er hægt að kaupa þetta mynstur af þér?
    Kv. Anna Sif

    ReplyDelete
    Replies
    1. Hæhæ, ég á það nú reyndar ekki til. Prjónaði bara eftir gömlu munstri.

      Delete
  2. Sæl ert hægt að fá að kaupa peysur hjá þér?

    kv Erla

    ReplyDelete
    Replies
    1. Hæhæ, já sendu mér póst á unneva82@gmail.com. Getur líka skoðað hér: https://www.etsy.com/shop/unneva.

      Delete
  3. hæhæ, hvaða litir eru þetta? Manstu litanúmerin? eru þetta 4 litir?

    ReplyDelete