Ég kláraði þessar grifflur í dag ... LOKSINS!!!
Án gríns þá er búið að taka mig tvö ár að nenna að klára. Kannski vegna þess að þær eru prjónaðar með 5 litum af Kambgarni á prjóna númer 1,75 ...
Uppskriftina er að finna hér.
Ég er rosalega ánægð með útkomuna og mig hefur lengi langað til að eiga grifflur úr einhverju öðru en lopa en hef bara ekki nennt að gera svona fínlegar ... sem er kannski ekki skrítið þegar ég tek mér tvö ár í það :P
No comments:
Post a Comment