Thursday, October 31, 2013

Smá off topic - fatasala

Ég ætla aðeins að víkja frá handavinnunni og segja ykkur frá fatasölunni sem við systur og frænkur erum að halda yfir helgina.

Það verða allskonar föt, mikið úr H&M t.d., skart, snyrtivörur, skór ofl. til sölu á mjög góðu verði. Aldrei að vita nema ég reyni að losa mig við eitthvað af garnlagernum mínum líka ;)

Þetta er staðsett að Mánagötu 4 í Reykjavík og opnar kl. 16 í dag.

Hérna er Facebook síðan okkar og þar er hægt að sjá myndir og senda fyrirspurnir ofl.


No comments:

Post a Comment